Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

7. nóvember 2025

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

Laugardagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti og kynferðisofbeldi frá vöggu til grafar.

Biskup Íslands hvetur presta til að sjá til þess að kirkjuklukkum verði hringt sem víðast kl. 13:00 í sjö mínútur, eins og undanfarin ár, til þess að vekja athygli á málefninu.

Dagur gegn einelti var fyrst haldinn á Íslandi árið 2011 að frumkvæði verkefnisstjórnar í aðgerðum gegn einelti.

Nánari upplýsingar og verkefni í tilefni dagsins má finna á gegneinelti.is

 

slg


  • Forvarnir

  • Prestar og djáknar

  • Samstarf

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.