Fjögur sóttu um

28. maí 2025

Fjögur sóttu um

Breiðholtskirkja

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti við Breiðholtsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.

Í prestakallinu eru tvær sóknir og tvær kirkjur, Breiðholtskirkja og Fella og Hólakirkja.

Fjögur sóttu um starfið.

Tvö óska nafnleyndar, hinir eru sr. Dagur Fannar Magnússon og Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.