Gleðilega páska

20. apríl 2025

Gleðilega páska

Á þessari upprisuhátíð óskar Þjóðkirkjan Íslendingum öllum gleðilegra páska.

Biskup Íslands predikar í messu í Dómkirkjunni sem útvarpað verður klukkan 11:00 á Rás 1. Helgihald um land allt er með hefðbundnum hætti, enda dýrindis vorveður víðast hvar á landinu og engin ástæða til annars en að njóta dagsins í kirkjum landsins. 

Njótum hátíðarinnar saman. 

mynd/sáþ

    logo kirkjan.png - mynd

    Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

    01. des. 2025
    ...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
    Logo.jpg - mynd

    Laust starf

    21. nóv. 2025
    ... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
    Sigurður flosa.jpg - mynd

    Sigurður Flosason söngmálastjóri

    18. nóv. 2025
    Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.