Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

13. febrúar 2025

Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir tveimur prestum við Fossvogprestakall og einum presti við Seljaprestakall.

Sjö sóttu um Fossvogsprestakall.

Þau eru:

Sr. Dagur Fannar Magnússon

Sr. Bryndís Böðvarsdóttir

Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

Fjögur óska nafnleyndar.

Tvær sóttu um Seljaprestakall.

Þær eru:

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir

Sr. Sylvía Magnúsdóttir


slg


  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starf

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.