Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

5. apríl 2024

Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

Biskupsefnin þjú á kynningarfundi á Selfossi

Biskupsefnin þrjú sr. Elínborg Sturludóttir, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir hafa skrifa kynningarbréf um sig, störf sín og áherslumál.

Bréfin má finna á kirkjan.is/kosning.

Þegar farið er inn á þann vef skal klikka á frambjóðendur og síðan er smellt á orðið sækja.

 

slg

  • Guðfræði

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Trúin

  • Fræðsla

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.