Kirkja í kviku samfélagshræringa

27. mars 2024

Kirkja í kviku samfélagshræringa

Fjórði kynningarfundur biskupsefnanna í aðdraganda biskupskosninga verður haldinn í Ytri - Njarðvíkurkirkju í dag. Fundurinn er á vegum Kjalaranesprófastsdæmis og hefst kl. 17.

Fundarstjóri verður sr. Hans Guðberg Alfreðsson, prófastur. Yfirskrift fundarins er Kirkja í kviku samfélagshræringa.

Fundurinn verður í streymi á kirkjan.is sem hægt er að nálgast hér og á FB síðu þjóðkirkjunnar.

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.