Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

23. febrúar 2024

Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

Sr. Karl Sigurbjörnsson fyrrum biskup Íslands lést mánudaginn 12. febrúar síðast liðinn eins og kirkjan.is  hefur greint frá.

Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík mánudaginn 26. febrúar kl. 13:00.

Þjónustumiðstöð kirkjunnar, bæði Biskupsstofu í Grensáskirkju og og rekstrarstofu á Suðurlandsbraut verður lokað eftir hádegi mánudaginn 26. febrúar vegna útfararinnar.

 

slg

 

  • Kirkjustaðir

  • Auglýsing

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.