Kirkjuþingi var fram haldið 18. nóvember

24. nóvember 2023

Kirkjuþingi var fram haldið 18. nóvember

Kirkjuþingi 2023-2024 var fram haldið laugardaginn 18. nóvember.

Nokkur mál voru þar afgreidd.

 

 

2. mál Þingsályktunartillaga um fjárhagsáætlun þjóðkirkjunnar.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

Endanleg þingsályktun er því hér.

4. mál Skýrsla á úttekt á sameiningum prestakalla.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og þingsályktun.


6. mál Tillaga að starfsreglum um presta

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

Nýjar starfsreglur um presta má sjá hér.


7. mál Tillaga að starfsreglum um prófasta

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

Nýjar starfsreglur um prófasta má sjá hér.


11. mál Tillaga til þingsályktunar um skipan nefndar til að endurskoða starfsreglur um kosningarrétt við kjör til kirkjuþings og embætta biskupa.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

12. mál Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um vígslubiskupa nr. 33/2022-2023.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.


13. mál Tillaga til þingsályktunar um fjölgun prestsembætta í Vestfjarðaprófastsdæmi.

Var það afgreitt með þessu nefndaráliti.

 

slg


  • Biskup

  • Kirkjustarf

  • Kirkjuþing

  • Prestar og djáknar

  • Prófastur

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Þjóðkirkjan

  • Vígslubiskup

  • Ályktun

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.