Kirkjuþing haldið í fjarfundi

10. maí 2023

Kirkjuþing haldið í fjarfundi

Kirkjuþingi 2022-2023 var fram haldið þann 5. maí árið 2023.

Var það haldið í fjarfundi á Teams.

Tvö mál voru afgreidd frá kirkjuþingi og eitt var tekið til fyrri umræðu með afbrigðum.


43. mál.

Tillaga til þingsályktunar um ársreikning kirkjunnar  var samþykkt óbreytt með þessu nefndaráliti.

Var það afgreitt frá kirkjuþingi.

51. mál.

Tillaga til þingsályktunar um sölu fasteignar  (spilda úr landi Mosfells í Grímsnesi) var afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

Var það afgreitt frá kirkjuþingi.

52. mál.

Tillaga að starfsreglum um meðferð mála og aðgerðir er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni, ofbeldi, ámælisverða og refsiverða háttsemi, innan þjóðkirkjunnar  var tekið fyrir með afbrigðum til fyrri umræðu.

Því var vísað til allsherjarnefndar.

 

slg


  • Kirkjuþing

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.