64. kirkjuþingi framhaldið í dag

25. nóvember 2022

64. kirkjuþingi framhaldið í dag

64. kirkjuþingi verður framhaldið í dag. Þingfundur verður í safnaðarsal Háteigskirkju. Dagskrá þingfundarins hefst kl. 13.

Hægt verður að fylgjast með þingstörfum í beinni útsendingu. Ráðgert er að þingfundur standi út laugardag. Hér má nálgast beint streymi frá þinginu.

Hér má nálgast þingmál sem verða til umfjöllunnar og annað efni tengdu kirkjuþingi 

Hér má lesa viðtal við forseta kirkjuþings við upphaf 64. kirkjuþings.


  • Kirkjuþing

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.