Streymi frá biskupsvígslu

14. ágúst 2022

Streymi frá biskupsvígslu

Bein útsending frá vígslu séra Gísla Gunnarssonar til embættis vígslubiskups í Hólaumdæmi.
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir vígir sr. Gísla við hátíðlega athöfn á Hólahátið. Kirkjukórar Glaumbæjarprestakalls og Hóladómkirkju syngja. Bryndís Björgvinsdóttir og Brjánn Ingason leika á fagott og selló. Organistar eru þeir Jóhann Bjarnason og Stefán Gíslason. Eftir vígsluna verður svo veislukaffi á Kaffi Hólar.
Horfa má á streymið frá þessari vefsíðu. Útsending
  • Vígsla

  • Vígslubiskup

  • Biskup

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.