4. desember: Náð

4. desember 2020

4. desember: Náð

Varanleg hamingja

Þar sem Kristur
fær rými
til að rækta kærleika
og græða sár,
vex skilningur,
virðing, umhyggja
og friður.

Kærleikanum
fylgir nefnilega
varanleg hamingja.

Sigurbjörn Þorkelsson
Úr ljóðabókinni, Lifi lífið, 2017

 


  • Útgáfa

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.