ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

10. apríl 2020

ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður í skemmtilegan leik.

Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið “Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020”

Þar með er hægt að hefjast handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni.

Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum.

Gleðilega páska!"


  • Æskulýðsmál

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.