Sunnudagaskólinn sendur heim

5. apríl 2020

Sunnudagaskólinn sendur heim

Rebbi refur og samlokan

Sunnudagaskólinn sendur heim í stofu.

Regína Ósk og Svenni syngja með okkur, við fáum að heyra Biblíusögu frá Gunnari Hrafni, kíkjum við hjá Tófu og Nebba og að sjálfsögðu hefur Rebbi eitthvað til málanna að leggja líka.

Góða skemmtun!

 

mg

  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Samfélag

  • Samfélag

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.