Nefndarfundir í dag

5. nóvember 2019

Nefndarfundir í dag

Frá fundi kirkjuþings í gær

Enginn þingfundur verður í dag á kirkjuþingi heldur aðeins nefndarfundir. Á morgun hefst þingfundur kl. 9. 00.

Fastanefndir kirkjuþings eru þrjár: allsherjarnefnd, fjárhagsnefnd og löggjafarnefnd.

Málaskrá kirkjuþings er hér.


  • Frétt

  • Fundur

  • Menning

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Þing

  • Menning

  • Samfélag

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.