Dagur sálgæslu á Landspítala

27. september 2019

Dagur sálgæslu á Landspítala

Ljósmyndari sr. Bragi J. Ingibergsson ​

Sálgæsla og fíkn

Hinar mörgu birtingarmyndir fíknar

Þann 23. október nk. kl. 13:15 – 16:00 mun Sálgæsla presta og djákna á Landspítala standa fyrir fræðslu um sálgæslu og fíkn. Ýmsar birtingarmyndir fíknar verða skoðaðar svo og þjónusta við þau sem eiga sér fíknisögu en eru til meðferðar vegna annars.

Fræðslan verður í Hringsal Landspítala (á tengigangi jarðhæðar Barnaspítala Hringsins)

Nánari dagskrá sálgæsludagsins verður kynnt síðar en endilega takið daginn frá.

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Frétt

  • Sálgæsla

  • Samfélag

  • Fræðsla

  • Samfélag

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.