Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

2. júlí 2019

Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

Húsavíkurkirkja

Ein umsókn barst um setningu til að þjóna sem sóknarprestur Húsavíkurprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 til 31. maí 2020.

Umsóknarfrestur rann út á miðnætti mánudaginn 1. júlí 2019.

Umsækjandinn er

sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir,

sem þjónar sem settur sóknarprestur Laufásprestakalls, sama prófastsdæmis.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.