Sumarblómasala

30. maí 2019

Sumarblómasala

Sumarblómin komin

Nú er síðustu forvöð að kaupa blóm Systrafélags Víðistaðasóknar. Þær standa vaktina við Víðistaðakirkju 24. maí – 2. júní. Opnunartími er alla daga kl. 11.00-18.00.

Sumarblómasalan er aðal fjáröflun félagsins og því hvetjum við bæjarbúa Hafnarfjarðar til að koma og kaupa sterk íslensk blóm.

  • Frétt

  • Samfélag

  • Samfélag

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.