Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall

25. mars 2019

Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall

Tvær umsóknir bárust um tímabundna setningu í embætti sóknarprests Laugalandsprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 20. mars 2019.


Umsækjendurnir eru:

Sr. Haraldur Örn Gunnarsson, sóknarprestur í Noregi.

Sr. Jóhanna Gísladóttir, prestur í Langholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.

Tekin verður ákvörðun um setningu í embættið fljótlega.

  • Frétt

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.