Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

29. júní 2018

Pílagrímaganga frá Hraungerðiskirkju

Pílagrímagangan frá Hraungerðiskirkju í Flóa að Ólafsvallakirkju á Skeiðum verður 8. júlí 2018. Brottför með rútu frá Ólafsvallakirkju kl. 9:30. Gengið upp með skurði liðins tíma og í átt að Hvítá og meðfram henni og síðan í Ólafsvallakirkju eftir fótasporum liðins tíma.

Fararstjórar eru sr. Axel Á. Njarðvík og sr. Halldór Reynisson. Skráning hér er á www.pilagrimagongur.is.

Þetta er góð gönguleið og góð leið til að feta sjálfan sig og tilveruna sem rennur í gegnum mann. Verið velkomin.
  • Viðburður

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.