Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

30. apríl 2018

Kristján Arason sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Mag. theol. Kristján Arason skipaður sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa mag. theol. Kristján Arason í embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðaprófastsdæmi. Þrír umsækjendur sóttu um embættið. Umsóknarfrestur rann út 19. febrúar sl. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins.
  • Embætti

  • Frétt

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.