Kynning frambjóðenda

18. apríl 2018

Kynning frambjóðenda

Kynningarfundur með frambjóðendum til vígslubiskups

Kjörnefnd Nesprestakalls efnir til kynningarfundar vegna kjörs til vígslubiskups í Skálholti. Fundurinn fer fram á Torginu í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 14.
  • Auglýsing

  • Kosningar

  • Viðburður

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.