Samvera fyrir syrgjendur

4. desember 2017

Samvera fyrir syrgjendur

Landspítalinn, Þjóðkirkjan, Ný dögun og Ljónshjarta standa fyrir samveru fyrir syrgjendur í Grafarvogskirkju, fimmtudaginn 7.desember kl. 20:00. Lóa Björk sagði okkur aðeins frá þessari yndislegu stund og við vonum að sem flestir sem á þurfa að halda, sjái sér fært að mæta. Sjá myndskeið hér:
  • Kærleiksþjónusta

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.