Breiðholtsprestakall afleysing prests

1. desember 2017

Breiðholtsprestakall afleysing prests

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Um tímabundna setningu í sóknarprestsembættið er að ræða, frá 1. janúar – 31. desember 2018. Umsóknarfrestur rennur út 18. desember nk.
Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar, laus störf
Vísað er til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008
  • Starfsumsókn

logo kirkjan.png - mynd

Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu

01. des. 2025
...Þjóðkirkjan opnaði nýja vefsíðu
Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.