Víðistaðakirkja

 

10-12 ára starf (TTT)

Á miðvikudögum er líf og fjör í kirkjunni.

Tíu Til Tólf ára eru á miðvikudögum frá kl. 14.30 – 15.30. Það verður margt brallað í þessum samverum. Við munum fara í leiki, föndur, semja lög, teiknimyndsögur og leikrit. Búum til stuttmyndir, bænir og höldum hæfileikasýningar svo eitthvað sé nefnt.

Umsjón hafa María Gunnarsdóttir (s. 698 5257) og Bryndís Svavarsdóttir (s. 695 4687).

Smellið á hnappinn hér að neðan til að skrá barn í starfið:

j0433160

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS