Víðistaðakirkja

 

Hjólreiðamessa 24. júní:

Hjólreiðamessa 4

Bragi J. Ingibergsson, 19/6 2018

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní:

Helgistund á sumarkvöldi kl. 20:00. Sóknarprestur þjónar. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 13/6 2018

Helgistund á sumarkvöldi 10. júní kl. 20:00

Jóhann Baldvinsson leikur á orgel og leiðir söng og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 7/6 2018

Sjómannadagurinn 3. júní:

Ekkert helgihald verður hér í Víðistaðakirkju á sjómannadaginn en fólki vísað á sjámannamessu kl. 11:00 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.

Bragi J. Ingibergsson, 1/6 2018

Sunnudagur 27. maí:

Helgistund á sumarkvöldi kl. 20:00

Helga Þórdís organisti leikur og á píanó og leiðir söng og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 24/5 2018

Nytjamarkaður og vöfflusala

Nytjamarkaður og Vöfflusala

Bragi J. Ingibergsson, 23/5 2018

Kaffihúsakvöld þriðjudaginn 22. maí kl. 20:00

Auglýsing Menningarkvöld 22. maí 2018

Bragi J. Ingibergsson, 22/5 2018

Hvítasunnudagur 20. maí:

Hátíðarhelgistund kl. 20:00

Að kvöldi hvítasunnudags verður helgistund í kirkjunni í tilefni hátíðarinnar. Sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur þjónar og Helga Þórdís Guðmundsdóttir leikur á píanó og leiðir söng. Verið velkomin!

j0436065

Bragi J. Ingibergsson, 16/5 2018

Sunnudagur 13. maí:

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar. Hressing í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 8/5 2018

Uppstigningardagur 10. maí:

Víðistaðakirkja

Bragi J. Ingibergsson, 8/5 2018

Viðtalstímar sóknarprests: Alla virka daga nema mánudaga kl. 11.00 – 12.00 - og eftir samkomulagi.

Símar í Víðistaðakirkju:
Sóknarprestur: 565-2050
Kirkjuvörður: 565-2051
Organisti: 868-3110

Neyðarþjónusta presta
Vaktsími: 659 7133
Prestarnir í Hafnarfirði og Garðabæ hafa með sér samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Hægt er að hringja í símann vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram á næsta dag.

Föstudagur

11:00 - 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 - GA-fundur
21:00 - AA-fundur

Dagskrá ...