Víðistaðakirkja

 

Konudagurinn 24. febrúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Kvennakór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffihressing í safnaðarheimilinu á eftir. Verið velkomin!

15676325_584829681724432_4846136263801717472_o

 

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kex í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!

 

Bragi J. Ingibergsson, 20/2 2019 kl. 10.59

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS