Víðistaðakirkja

 

Sunnudagur 27. janúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar og sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum. Hressing í safnaðarheimili á eftir. Verið velkomin!

18209045_1296357027144330_912363544818173308_o

 

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar – fer fram uppi í Suðursal. Djús og kex á eftir í safnaðarheimilinu. Verið velkomin!

Bragi J. Ingibergsson, 23/1 2019 kl. 10.54

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS