Víðistaðakirkja

 

Vetrardagar í Víðistaðakirkju:

Myndlistarsýning

Sunnudaginn 28. október verður opnuð í safnaðarsal kirkjunnar myndlistarsýning Laufeyjar Jensdóttur myndlistarkonu í Garðabæ. Verður hún kynnt til sögunnar í safnaðarkaffi að lokinni guðsþjónustu kl. 11:00. Hér má sjá upplýsingar um listakonuna: https://laufeyjens.weebly.com/

_2730768

Bragi J. Ingibergsson, 26/10 2018 kl. 10.46

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS