Víðistaðakirkja

 

Bangsamessa sunnudaginn 9. sept kl 11.

images10Verið hjartanlega velkomin í BANGSAMESSU á sunnudaginn 9.september kl 11. Allir að mæta með tuskudýr eða bangsa til að láta blessa í messunni. Hlökkum til að sjá ykkur.

María Gunnarsdóttir, 5/9 2018 kl. 12.06

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS