Víðistaðakirkja

 

Þrestir syngja

Guðsþjónustan á sunndaginn kemur, þann 28. október, markar upphaf Vetrardaga í Víðistaðakirkju að þessu sinni. Í guðsþjónustunni mun Karlakórinn Þrestir syngja undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Boðið verður upp á veitingar í safnaðarsal að guðþjónustu lokinni. Sjá hér!

Bragi J. Ingibergsson, 26/10 2012 kl. 11.23

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS