Víðistaðakirkja

 

Myndlistarsýning

Á sunnudaginn mun hafnfirski myndlistarmaðurinn Gunnlaugur Stefán Gíslason opna sýningu á nokkrum verkum sínum í safnaðarsal Víðistaðakirkju. Er sýningin liður í dagskrá Vetrardaga í Víðistaðakirkju. Opnunin fram í messukaffi að lokinni guðsþjónustu.

Bragi J. Ingibergsson, 26/10 2012 kl. 11.46

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS