Víðistaðakirkja

 

Hádegistónleikar

Fyrstu hádegistónleikar Víðistaðakirkju í haust verða haldnir á föstudagurinn kemur, þann 5. október kl. 12:00. Emil Friðfinnsson hornleikari flytur verk eftir Telemann, Messiaen, Dukas, Mendelssohn og Saint-Saëns. Meðleikari er Örn Magnússon píanóleikari.

Aðgangseyrir á tónleikana er kr. 1.000,- og síðan er hægt að kaupa léttan málsverð í safnaðarheimilinu eftir tónleika sem kostar kr. 500,-. Allur ágóði rennur í orgelsjóð kirkjunnar.

 

Bragi J. Ingibergsson, 3/10 2012 kl. 10.24

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS