Víðistaðakirkja

 

Fyrirlestur um Samskiptaboðorðin

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skólahjúkrunarfræðingur heldur fræðslufyrirlestur um uppbyggileg samskipti fullorðinna og barna með Samskiptaboðorðin að leiðarljósi sem hún bjó til og gaf út fyrr á þessu ári. Fyrirlesturinn fer fram í safnaðarsalnum miðvikudaginn 31. október kl. 20:00.

Bragi J. Ingibergsson, 26/10 2012 kl. 11.59

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS