Víðistaðakirkja

 

Helgihald 30. september

Á sunnudaginn kemur, 30. sept. þjónar sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur og kirkjukórinn syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar organista. Sunudagaksólinn verður líka á sínum stað uppi í suðursal kirkjunnar. Sjá nánar hér.

Bragi J. Ingibergsson, 27/9 2012 kl. 10.54

     

    Víðistaðakirkja, Garðavegi 23, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 2050 , fax 565 5390 · Kerfi RSS