Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Stefnumál

Þjóðkirkjan hefur á undanförnum árum markað sér stefnu í fjölmörgum málum. Jafnréttisáætlun og stefna í vímuefnavandanum er frá árinu 1998, Stefnumörkun um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma er frá árinu 2000 og starfsmannastefna frá 2002.

Árið 2003 fór fram viðamikil stefnumörkunarvinna með þátttöku safnaða um allt land og var niðurstaða þess Stefna og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004 – 2010. Á þeim grunni byggir Fræðslustefnan, Tónlistefnan og Fjölskyldustefnan.