Strandarkirkja

 

Stjórnskipulag Strandarkirkju

Kirkjuráð hefur beina aðkomu að stjórnun kirkjunnar í gegnum Strandarkirkjunefnd og það er samkvæmt sérstökum lögum.

Kirkjuráð skipar Strandarkirkjunefnd sem í sitja þrír aðilar: Ragnhildur Benediktsdóttir skrifstofustjóri Biskupsstofu, einn tilnefndur af prófastdæminu séra Jón Ragnarsson og svo einn tilnefndur af sóknarnefndinni og það er séra Baldur Kristjánsson.

Reglur um Strandarkirkju

     

    Háaleiti 815 Þorlákshöfn. Sími 4833771/8980971 , fax 4833566 · Kerfi RSS