Strandarkirkja

 

Áheitareikningur

Tekið er við áheitum á Strandarkirkju í afgreiðslu Biskupsstofu á 1. hæð Kirkjuhússins á Laugavegi 31.

Einnig taka prestur og djákni við áheitum og þau má líka skilja eftir í kirkjunni eigi fólk þar leið um.

Þá er hægt að leggja inn á reikning Strandarkirkju í Landsbankanum í Þorlákshöfn, 150-05-60764 – kt. 630269-6879.

     

    Háaleiti 815 Þorlákshöfn. Sími 4833771/8980971 , fax 4833566 · Kerfi RSS