Strandarkirkja

 

Kirkjustarf

Það eru messur á jólum, páskum og á hvítasunnu.

Uppskerumessa er í lok ágúst og þá er fagnað uppskerulokum að fornum sið.

Veiðimannamessa er í október sem er opin öllum en hún er sérstaklega orðin til að frumkvæði veiðimanna sem veiða í Hlíðarvatni sem er í eigu kirkjunnar.

     

    Háaleiti 815 Þorlákshöfn. Sími 4833771/8980971 , fax 4833566 · Kerfi RSS