Strandarkirkja

 

Uppskerumessa á Degi díakoníunnar

Það verður mikið um dýrðir í Strandarkirkju sunnudaginn 21. ágúst kl. 14:00. Þá höldum við okkar árlegu Uppskerumessu en í ár ber hana upp á Dag díakoníunnar; sem er dagur kærleiksþjónustunnar – þjónustu djáknans.

Það verður öllu til tjaldað í músík: Sigrún Hjámtýsdóttir og Björg Þórhallsdóttir syngja og Kór Þorlákskirkju við undirleik Hilmars Arnar Agnarssonar.

Sóknarprestur sr. Baldur Kristjánsson þjónar fyrir altari. Guðmundur S. Brynjólfsson djákni prédikar. Meðhjálpari Sylvía Ágústsdóttir.

 

 

 

Baldur Kristjánsson, 18/8 2016 kl. 19.11

     

    Háaleiti 815 Þorlákshöfn. Sími 4833771/8980971 , fax 4833566 · Kerfi RSS