Seljakirkja

 

KFUM og KFUK fyrir 5. – 7. bekk

Kirkjustarf KFUM og KFUK

Myndaniðurstaða fyrir kfum

TíuTilTólf er barnastarf fyrir alla krakka í 5. – 7. bekk.

Starfið er alla miðvikudaga

kl. 15:30 -16:30

Dagskrá haustannar

5.9 – Kynningarfundur og leikir

12.9 – PizzaPartý

19.9 – Subbufundur

26.9 – Glasaleikurinn

3.10 – LaserTag

10.10 – Feluleikjafundur

17.10 – Hæfileikasýning

24.10 – Capture The Flag

31.10 – Halloween Partý

7.11 – Riiiiisa PacMan/Jól í Skókassa

14.11 – Leikjafundur

12.11 – Óvissuferð

28.11 – Piparkökubakstur

5.12 – Jólaföndur

12.12 – Litlu Jól

Umsjón með starfinu hafa Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi og

Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir

Nánari upplýsingar um barnastarf Seljakirkju veitir Steinunn í gegnum tölvupóst steinunn@seljakirkja.is

*Dagsrká er birt með fyrirvara um breytingar

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS