Seljakirkja

 

STN fyrir 1. – 4. bekk

STN

Barnastarf fyrir Sex Til Níu ára krakka

Umsjón með starfinu hafa Steinunn Anna Baldvinsdóttir, æskulýðsfulltrúi
og Eygló Anna Ottesen Guðalaugsdóttir

Upplýsingar veitir Steinunn í gegnum tölvupóst steinunn@seljakirkja.is

Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir og lofum við miklu fjöri

Samverustundir eru alla miðvikudaga kl. 14:00 – 15:00

Í vetur ætlum við að hafa svokallaða þemamánuði þar sem hver mánuður er tileinkaður sérstöku
þema sem fjallað verður um og tvinnað inní alla dagsrká starfsins.

September – Upphaf og kynning

Október – Bænamánuður

Nóvember – Gjafmildismánuður

Desember – Jólamánuður

Janúar – Kærleiksmánuður

Febrúar – Kraftaverkamánuður

Mars – Páskamánuður

Apríl – Vináttumánuður

Maí – Þakklætismánuður

 

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS