Seljakirkja

 

K.U.S.K 16-20 ára

K.U.S.K eða Kristilegt Ungmennastarf SeljaKirkjrkju er nýr liður í safnaðarstarfinu okkar í vetur.

Starfið er ætlað ungmennum á menntaskólaaldri og eru allir hjartanlega velkomnir

Alla jafnan eru fundir haldnir annan hvern þriðjudag kl 20:00

Á fundunum er fjölbreytt dagsrká sem byggð er upp í samstarfi við ungmennin sem sækja fundina og miðar því vel að þeirra áhugasviði.
Kristin gildi eru að sjálfsöfðu grundvallarstoð þessa starfs og miðum við að því að þetta sé staður fyrir vináttu, gleði og nágungakærleika.

Þátttaka í starfinu er að sjálfsögðu ókeypis

Umsjón með starfinu hefur Steinunn Anna Baldvinsdóttir steinunn@seljakirkja.is

Dagskrá haustannar 2016

25. sept – Pizzur og plan

9. okt – Glasaleikurinn

23. okt – Spurningakeppni aldarinnar

6. nóv – Brjóstsykursgerð

20. nóv – Varúlfur

4. des – Jólaball

*Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS