Seljakirkja

 

Foreldramorgnar

Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga frá 10 til 12. Þar eru foreldrar ungra barna hjartanlega velkomin með börnin sín og er boðið upp á gott samfélag og fjölbreytta dagskrá. Valgerður og Jónína Kristín Sigtryggsdætur sem hafa umsjón með morgnunum.
Facebook síðu foreldramorgnana má finna hér.

Dagskrá foreldramorgna haustið 2013:
1. október – Pálínuboð og kynning á smekkjum
8. október – Kaffispjall
15. október kynning – tara.is
22. október: kaffispjall
29. október: Volare – kynning

Nóvember:
5. nóvember – pálínuboð
12. nóvember – kaffispjall
19. nóvember – kynning á versluninni Þumalína
26. nóvember – kaffispjall

desember:
3. desember – pálínuboð
10. desember – Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastjóri kemur í spjall.

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS