Seljakirkja

 

Æskulýðsstarf

Í Seljakirkju starfar æskulýðsfélagið Sela fyrir unglinga í 8. – 10. bekk. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt og miðar að þörfum unglinga. Á fundunum er fjölbreytt dagsrká sem miðar að því efla félagsandann og styrkja trú þátttakenda en á hverjum fundi er stund í kirkjunni, þar sem bænir eru beðnar og/eða hugleiðing flutt.  Samstarf er haft við önnur æskulýðsfélagið og Sela tekur virkan þátt í starfsemi ÆSKR. Að sjálfsögðu eru engin þátttökugjöld, en upp kunna að koma sérstakir viðburðir sem þar að greiða einhvern kostnað.

Fundartími er fimmtudaga kl. 20

Leiðtogar eru: Steinunn Anna, Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir og Hákon Darri Egilsson

Dagsrká hautsins

13. September – Capture the flag, kynningarfundur

18. September – ÆSKR viðburður

20. September – Pizzapartý

27. September – Glasaleikurinn

4. október – Mission Impossible

11. október – Spilafundur

18. október – Hæfileikakeppni

25. október – Karamelluspurningakeppni

26.-28. Október – Landsmót á Egilsstöðum

1. nóvember- HalloweenPartý

8. nóvember – HumanPacMan

15. nóvember – Pizza perfect

22. nóvedmber – Varúlfur

29. nóvember – Heimsókn

6. desember – Jólaföndur

13. desember – Litlu jól

*Dagskrá er birt með fyrvara um breytingar

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS