Seljakirkja

 

Guðsþjónustur

Guðsþjónustur sunnudagsins eru mikilvægasti þáttur safnaðarstarfsins. Þar kemur söfnuðurinn saman til þess að biðja saman og efla trú sína. Það er hverri kirstinni manneskju nauðsyn að næra trú sína á þann veg. Altarisganga er síðasta sunnudag hvers mánaðar. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng í guðsþjónustunni.

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS