Seljakirkja

 

Fyrirbænastundir

Fyrirbænastundir eru alla fimmtudaga kl. 12:00 Stundirnar eru um hálftíma helgistundir með stuttri hugleiðingu og sálmasöng. Beðið er fyrir sjúkum, nauðstöddum og öðrum þeim sem óska eftir fyrirbæn. Eftir hverja stund er léttur hádegisverður.

Bænarefnum er hægt að koma til kirkjunnar í síma 5670110.

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS