Seljakirkja

 

Fermingardagar 2019

Vorið 2019 verður fermt á eftirtöldum dögum:

Sunnudagur, 7. apríl kl. 10.30 og kl. 13
Pálmasunnudagur 14. apríl  kl. 10.30 og 13.
Skírdagur  18. apríl kl. 13

Fermingarfræðslan hefst í byrjun september haustið 2018.

Á vormánuðum 2018 fá forráðamenn allra barna  í söfnuðinum fædd 2005 og skráð eru í Þjóðkirkjuna  bréf með nánari upplýsingum.

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS