Seljakirkja

 

Aðventa og jól í Seljakirkju

Annar sunnudagur í aðventu 9. desember
Sunnudagaskóli kl. 11
jólasaga og jólasöngvar
brúðuleikrit og límmiði í Jesúbókina

Guðsþjónusta kl. 14
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
Seljurnar syngja undir stjórn Svövu Ingólfsdóttur
organisti er Tómas Guðni Eggertsson

Tónleikar Fóstbræðra kl. 17
stjórnandi er Árni Harðarson
Þóra Einarsdóttir syngur einsöng
aðgangur ókeypis

Þriðji sunnudagur í aðventu 16. desember
Jólaball sunnudagskólans kl. 11
gengið kringum jólatré og
jólasveinar koma í heimsókn

Guðsþjónusta kl. 14 – uppáhalds jólasálmurinn
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
sungnir verða uppáhalds jólasálmar kirkjugesta
Tómas Guðni mun kalla eftir tillögum og
félagar úr kór Seljakirkju leiða samsönginn

Aðventutónar kl. 20 – í nánd jóla
með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs
einstakir tónleikar á ljúfum jóanótum
aðgangur ókeypis

Fjórði sunnudagur í aðventu 23. desember
Guðsþjónusta kl. 11 á þorláksmessu
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
félagar úr Kór Seljakirkju syngja

Aðfangadagur 24. desember
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
félagar úr Gerðubergskórnum syngja

Beðið eftir jólunum kl. 15
jólastund fyrir börnin
barnakór Seljakirkju syngur
stjórnandi er Rósalind Gísladóttir

Aftansöngur kl. 18
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
Schola Cantorum syngur
leikin verður jólatónlist frá kl. 17:30

Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
Kór Seljakirkju syngur og
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur einsöng

Jóladagur 25. desember
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
Kór kirkjunnar syngur

Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 15:30
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar

Gamlársdagur 31. desember
Aftansöngur kl. 18
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
Kór Seljakirkju syngur og
Erla Björk Káradóttir syngur einsöng

Nýársdagur 1. janúar 2019
Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 14
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
Kór Seljakirkju syngur

Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 15:30
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar

Þrettándi dagur jóla 6. janúar
Guðsþjónusta kl. 11
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
Kór kirkjunnar syngur
Guðsþjónustunni verður útvarpað á Rás 1

Organisti við guðsþjónustur kirkjunnar er Tómas Guðni Eggertsson

Guð gefi blessunarríka aðventu og gleðileg jól 

 

 

 

 

Bryndís Malla Elídóttir, 5/12 2018 kl. 10.59

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS