Seljakirkja

 

Námskeið um Aðventu Gunnars Gunnarssonar

Seljakirkja býður til tveggja kvölda námskeið um Aðventu Gunnars Gunnarssonar.
Á námskeiðinu verður fjallað um þessa einstöku sögu sem margir þekkja og hafa jafnvel oft lesið.
Fyrirlesari 22. nóvember er dr. Gunnar Kristjánsson emeritus sem mun fjalla um söguna og þann 29. nóvember mun sr. Bryndís Malla Elídóttir leiða umræður um söguna og fjalla um lestur hennar á aðventu.  Allir eru hjartanlega velkomnir hvort sem þeir hafa lesið söguna eða ekki.

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 16/11 2018 kl. 17.29

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS